Við kynnum hinn gjörbreytta SANTA FE – Gerður fyrir alla sem elska að breyta venjulegum augnablikum í óviðjafnanlegar stundir. Hann er hannaður til að skera sig úr og sameinar einstaklega harðgerða hönnun og áberandi H-laga lýsingu með tilkomumiklu rými – fyrir hið fullkomna jafnvægi milli borgarlífs og útivistar. Hér byrjar næsta ævintýrið þitt.
Hannaður fyrir fólk sem elskar að skapa frábærar minningar. SANTA FE Hybrid hentar frábærlega í ferðalagið með vinum og fjölskyldu. Lengra hjólhaf, rúmgott innanrými og frammúrskarandi hönnun. Þessi bíll er frábær í styttri ferðir innanbæjar og ævintýraferðir víðsvegar um landsbyggðina.
7 sæta SANTA FE Hybrid býr yfir nægu plássi fyrir allt sem þú þarft að taka með í ferðina. Farþegarýmið veitir ótvíræð þægindi fyrir allt að sjö fullorðna.
Hinn nýi SANTA FE Hybrid kynnir til leiks hærra húdd en á fyrri útgáfu, H-laga LED framljós og djarfar dekkjahlífar - tignarlegt ytra byrðið gefur honum mikilfenglegt útlit.
Ný hönnun SANTA FE vekur eftirtekt. Kannaðu málið nánar.
Nýi SANTA FE býr yfir miklu úrvali af snjöllum tæknilausnum. Kynntu þér möguleikana og fáðu sem mest út úr ferðinni með aðstoð tækninnar.
Glæsilegur tvískiptur panoramic skjár: 12.3 tommu afþreyingarskjár og 12.3 tommu stjórnskjár koma þér alla leið. Með Apple CarPlay og Android Auto samþættingu við snjallsíma getur þú speglað öpp, tónlist og símaskránna í bílnum með einföldum hætti.
Nýr Hyundai Digital Key 2 gerir þér kleift að nota snjallsíma til þess að opna og læsa hurðum - þú getur einnig opnað ökutækið þegar þú nálgast það.
LED aðalljós skila frábærri lýsingu og hafa langan líftíma ásamt sjálfvirkri háljósaaðstoð. Hið áberandi H sem myndast á LED dagljósunum er innblásið af H merki Hyundai.
Nýi SANTA FE býr yfir úrvali af aðstoðar- og öryggiseiginleikum sem tryggja þægilega og örugga akstursupplifun hvert sem ferðinni er heitið.
Loftpúðarnir í SANTA FE eru 10 sem vernda farþega í öllum þremur sætisröðum ökutækisins.
Fjölbreytt úrval öryggiseiginleika hannaðir til að vernda þig og þína.
Nýi SANTA FE skiptir áreynslulaust á milli bensínvélar og rafmótors, allt eftir akstursaðstæðum. Bremsukerfið hleður rafhlöðuna, svo þú þurfir ekki að gera það.
SANTA FE Hybrid er knúinn af bensínvél og rafmótor. 13,8 kWh lithium-ion polymer rafhlaða styður við samspil aflrásanna sem tryggir aukna sparneytni og minni útlosun.
Stillanlegar bremsur hlaða rafhlöðuna með því að nýta rafmótorinn til að hægja í bílnum. Þú getur auðveldlega stjórnað hleðslustiginu með því að nota stýrishnappana.
SANTA FE Hybrid er klár í að koma þér á áfangastað. Hvert sem ferðinni er heitið.
Skráðu þig á Hyundai póstlistann og fáðu allar nýjustu Hyundai fréttir og tilkynningar!
Ökutækið sem sýnt er á þessari síðu er frumgerð. Ákveðnir eiginleikar, litir, efni, fylgihlutir og forskriftir geta verið mismunandi frá framleiðslugerðinni.
Hyundai á Íslandi Kauptúni 1 210 Garðabæ 575 1200 [email protected]
Neyðarþjónusta Króks utan opnunartíma:
822 8010
Höfundarréttur © 2024 Hyundai á Íslandi. Allur réttur áskilinn.