BAYON

Sjáðu hlutina frá nýju sjónarhorni.

Nýr BAYON er smár að utan en stór að innan og hannaður til að setja mark sitt á tilveruna. Hann er smekkfullur af snjalltækni, svo sem fyrsta flokks öryggiskerfi og tengimöguleikum, auk þess sem hann er í boði með sparneytnum aflrásum sem hægt er að fá með 48 V samhliða hybrid-kerfi.

Play Video

BAYON sker sig úr í flokki sambærilegra bíla með öryggisbúnaði, rými og útliti sem tekið er eftir.

Nýr BAYON er nýjasti og fyrirferðarminnsti meðlimur margverðlaunaðrar fólksbílalínu Hyundai. Þessi fyrirferðarlitli og lipri fólksbíll kemur með ferskan andblæ í flokk sambærilegra bíla með rennilegu yfirbragði, ríkulegu innanrými og úrvali snjalltækni á borð við hybrid-aflrásir fyrir samhliða kerfi og hugvitsamlegan öryggisbúnað og tengimöguleika.

Previous slide
Next slide

Fyrsta flokks stafrænt ökumannsrými.

Meðal helstu atriða í þessu framúrskarandi stafræna ökumannsrými má nefna 10,25" mælaskjá og 10,25" miðlægan snertiskjá með eiginleika til að skipta skjánum.

Fyrsta flokks öryggisbúnaður.

Nýr BAYON skarar fram úr í sínum flokki með fjölbreyttu úrvali Hyundai SmartSense-öryggiskerfa sem mörg hver eru hluti af staðalbúnaði bílsins.

7 ára ábyrgð.

Eins og allir bílar frá Hyundai er BAYON smíðaður samkvæmt ströngustu gæðastöðlum. Til viðbótar þessari gæðatryggingu fylgir honum sjö ára ábyrgð til að þú getir notið lífsins, án þess að hafa áhyggjur af bílnum. Aktu um áhyggjulaus með eina bestu ábyrgð sem fyrirfinnst í bílaiðnaðinum – sem staðalbúnað.

Vélartækni framtíðarinnar.

Allar nýskráðar bensínvélar í Hyundai BAYON í Evrópu uppfylla Euro 6d-losunarstaðlana.

Kynntu þér nýjan BAYON nánar.

Með byltingarkenndri hönnun og fyrsta flokks öryggiskerfi. Með háþróuðum tengimöguleikum ertu alltaf í sambandi – líka á ferðinni. Nýjar aflrásir og gírskiptingar ryðja veginn fyrir fágaðri og sjálfbærri akstursupplifun. Nýr BAYON setur ný viðmið í flokki sambærilegra bíla.

Bóka þjónustu

Bóka reynsluakstur

Vinsamlegast athugið:
Hafa skal gilt ökuskírteini meðferðis þegar mætt er í reynsluakstur.