Um Hyundai
„Framfarir í þágu mannkyns“ er sýn okkar og drifkraftur – hjá Hyundai vinnum við þrotlaust að því að búa til hágæða umhverfisvænar samgöngulausnir fyrir alla. Samgönguiðnaðurinn er í endurmótun og við ætlum okkur að vera leiðandi afl í breytingunni með útblásturslausum bílum, rafknúnum aflrásum, vetniseldsneytistækni og snjallborgum. Við hjá Hyundai gerum meira en að framleiða bíla – við erum leiðandi afl í framtíðarsamgöngum.
Við höfum heyrt um alla kostina: Enginn útblástur. Eldsnögg hröðun. Minna kolefnisspor. Hvað með ókostina? Rafbílavísirinn okkar færir þér svör við ýmsum misskilningi í tengslum við rafknúnar samgöngur. Þar finnurðu allt sem þú þarft að vita um hleðslu, akstursdrægni, útblástur, öryggi og allt þar á milli.
Stilltu stikuna í samræmi við þinn daglegan akstur og reiknaðu út hversu margir dagar þurfa að líða á milli hleðslulota.
KONA EV
á milli
hleðslulota
IONIQ 5
á milli
hleðslulota
Fjölmargir þættir hafa áhrif á sparneytni brunahreyfla og það sama á við um heildarakstursdrægni á rafmagni, sem ræðst af stærð rafhlöðunnar, aksturslagi, hitastigi, fjölda farþega og öðrum þáttum.
Við erum eini bílaframleiðandinn sem framleiðir allar gerðir rafknúinna aflrása: Okkar aflrásir nota rafmagn, hybrid-tækni, tengiltvinntækni og efnarafal.
Við erum hér til að auðvelda þér lífið. Hér er allt sem þú þarft að vita um að eiga og keyra Hyundai. Kaup, ábyrgðir, þjónusta, aukahlutir, Bluelink Connected Car Services, útblástur og allt þar á milli.
Höfundarréttur © 2024 Hyundai á Íslandi. Allur réttur áskilinn.