Stýrisstilling stillir kraftinn sem þarf til að snúa hjólunum. Veldu Sport fyrir skarpari, þéttari stýristilfinningu með minni krafti og hraðari stýrissvörun en í Normal.
> Normal
> Sport
Hér fer rafknúinn og rennilegur bíll sem býður upp á einstök afköst og aksturseiginleika ásamt 800 V rafhlöðukerfi sem skilar ofurhraðri hleðslu, allt byggt á glænýju rafbílabyggingarlagi sem markar þáttaskil í orkuskiptunum.
Þú getur valið um venjulega eða langdræga rafhlöðu og aldrif eða afturhjóladrif, allt eftir þínum þörfum og kröfum um afköst.
Aðlagaðu akstursupplifunina að þér. IONIQ 6 býður upp á fjölbreytt úrval af afkastastillingum sem þú getur breytt eftir stemningu og aðstæðum.
Stýrisstilling stillir kraftinn sem þarf til að snúa hjólunum. Veldu Sport fyrir skarpari, þéttari stýristilfinningu með minni krafti og hraðari stýrissvörun en í Normal.
> Normal
> Sport
Þú getur stillt úttak mótorsins á:
> Maximum (Hámark)
> Normal (Venjulegt)
> Minimum (Lágmark)
IONIQ 6 gefur þér möguleika á að stilla næmni inngjafar lægra til að fá mýkri og mildari ferð.
Hægt er að velja:
> High
> Normal
> Low
Í fjórhjóladrifi (tveggja-véla) útgáfunni er hægt að velja á milli:
> AWD (Aldrif)
> Auto (Aldrif)
> 2WD (Tvíhjóladrif)
Nýr hljómur fyrir rafmagnaðan akstur. Virk rafbílahljóðhönnun gerir akstursupplifunina einstaka. Þessi búnaður er í boði hjá Hyundai í fyrsta skipti og felst í sérstökum stjórntækjum sem búa til aksturshljóð og fyrsta flokks BOSE-hljóðkerfi sem gerir akstursupplifunina enn skemmtilegri. Hljóðið er lagað að aðstæðum í farþegarýminu með tilliti til atriða á borð við hraða, tog og hröðun bílstjóra.
Stjórnað með fingurgómnum. Falleg skiptistöng situr á stýrissúlunni. Hraðvirk, einföld og nákvæm í notkun.
Stilltu endurheimt hemlaorku með gírskiptirofum á stýrinu og notaðu mótorinn til að hægja á bílnum og hlaða rafhlöðuna.
IONIQ 6 er búinn nýju 800 V rafhlöðukerfi sem býður upp á einn hraðasta hleðslutímann í dag, auk þess að vera samhæft 400 V hleðslu og hleðslu með riðstraumi.
Ekki eyða of miklum tíma á hraðhleðslustöðvunum. Með ýmist 400 V eða 800 V fæst sveigjanleiki til að nota annað hleðslutengi ef hitt er upptekið.
Öflugt hleðslutæki um borð veitir nægilegan sveigjanleika fyrir venjulega hleðslu (riðstraumur), hvort heldur sem er þegar hlaðið er yfir nóttina heima, við verslanir eða á bílastæðum.
IONIQ 6 býður upp á úrval af sveigjanlegum hleðsluvalkostum. Hægt er að auka drægið um 351 km á aðeins 15 mínútum á hleðslustöð með ofurhraðri hleðslu eða fullhlaða hann við heimilið yfir nóttina með riðstraumshleðslustöð. Bíllinn er búinn nýju 800 V rafhlöðukerfi sem býður upp á einn hraðasta hleðslutímann í dag, auk þess að vera samhæft 400 V hleðslu og hleðslu með riðstraumi.
Sjáðu hvernig drægið eykst með 15 mínútum af hleðslu.
Finndu upplýsingar um hjólbarðana sem gætu fylgt IONIQ 6 hér að neðan.
Hyundai á Íslandi Kauptúni 1 210 Garðabæ 575 1200 [email protected]
Neyðarþjónusta Króks utan opnunartíma:
822 8010
Höfundarréttur © 2024 Hyundai á Íslandi. Allur réttur áskilinn.