Horfðu á The Switch

Tucson er svo frábær að við ákváðum að gera stuttmyndina „The Switch“ í stað venjulegra sjónvarpsauglýsingu.

Horfðu á óvenjulegt, spennuþrungið og adrenalín fyllt ferðalag aðalleikarans á Tucson, þar sem hann meðal annars stoppar fyrir kynþokkafullum puttaferðalangi, er eltur af brjáluðum trúð og kemst undan æsispennandi eltingaleik.

Tucson er tilbúinn í ævintýraferð. Ert þú tilbúinn?