Allt frá 1 lítra og þriggja strokka fjölpunkta bensínvélinni með eldsneytisinnsprautun og 67 hö. í nýja i10-bílnum til 2,0 T-GDI vélarinnar með 280 hö. í nýja i30 N-bílnum – bensínvélar er hægt að fá í meirihluta Hyundai línunnar, einnig í hybrid- og tengiltvinnútgáfunum. Með þessu úrvali er tryggt að bensínvélar verði áfram skilvirkur og þægilegur valkostur fyrir flesta neytendur.