Kynntu þér Bluelink
þjónustur í myHyundai.

Kynntu þér Bluelink
þjónustur í myHyundai.

Bluelink þjónustur: snjallar, hnökralausar og tengdar.

Taktu stjórn á Hyundai-bílnum þínum hvar sem þú ert. Bluelink gefur þér fjaraðgang að ökutækinu, innsýn í rauntímaupplýsingar og stafrænar uppfærslur — allt hannað til að gera aksturinn snjallari, öruggari og þægilegri.

Fjartenging bílsins.

Sýslaðu auðveldlega með bílinn þinn hvar og hvenær sem er. Skoðaðu stöðu ökutækisins í fljótu bragði og stýrðu lykilatriðum eins og læsingu og aflæsingu, stillingum á loftkælingu og hleðslu – allt með símanum.

Akstursinnsýn.

Fylgstu með ferðum, aksturshegðun og gagnlegum upplýsingum um notkunina. Náðu sem mestu út úr hverri ferð.

Nýttu þér allt sem að Hyundai bíllinn þinn hefur upp á að bjóða.

Opnaðu Bluelink Store í myHyundai appinu til að skoða, virkja og sérsníða tengdar þjónustur sem henta þínum akstursþörfum.

Þú getur nálgast Bluelink Store í myHyundai appinu.

Notaðu korta- og staðsetningareiginleika.

Skipuleggðu leiðina þína

Leitaðu að áfangastöðum og settu upp leiðina fyrirfram með myHyundai appinu. Ef bíllinn þinn er tengdur í gegnum Bluelink samstillist áfangastaðurinn sjálfkrafa við leiðsögukerfi bílsins. Farðu einfaldlega inn í bílinn og ýttu á „start“.

Finndu stöðvar nálægt þér

Finndu bensínstöðvar eða hleðslustöðvar í nágrenninu beint úr myHyundai appinu. Fáðu leiðbeiningar og tryggðu hnökralausan akstur – hvar sem þú ert.

Finndu bílinn þinn samstundis

Manstu ekki hvar þú lagðir? myHyundai appið sýnir síðustu skráðu staðsetningu bílsins á korti, svo þú finnir hann auðveldlega – hvort sem þú ert í miðri borg eða á ókunnugum stað.

Skráðu þig á póstlistann.

Við munum senda þér allar nýjustu Hyundai fréttirnar!

Óska eftir símtali frá söludeild Hyundai

Bóka þjónustu

Bóka reynsluakstur

Vinsamlegast athugið:
Hafa skal gilt ökuskírteini meðferðis þegar mætt er í reynsluakstur.