TUCSON PHEV.
Láttu til þín taka. Láttu á þér bera.
Byltingarkennd hönnun sem þú getur stungið í samband.
Byltingin er hafin. Nýr TUCSON PHEV er ekki eingöngu eðlileg framþróun frá eldri gerð heldur hefur hönnun hans verið umbylt. Hann er í fremstu röð hvað varðar framsækna þróun og býður einnig upp á rafmagnsakstur með einum takka – og svo er hægt að stinga honum í samband og hlaða.
Hvað er PHEV?
Nýr TUCSON PHEV er bæði búinn bensínvél og rafmótor, skilar 265 hö. og býður upp á rafmagnsakstur með einum takka. Þegar hleðsla 13,8 kWh rafhlöðunnar klárast skiptir bílinn hnökralaust yfir á bensínvélina til að koma þér á áfangastað þar sem þú getur hlaðið rafhlöðuna.
7 ára ábyrgð.
Eins og allir aðrir Hyundai-bílar er nýr TUCSON PHEV smíðaður samkvæmt ströngustu gæðastöðlum. Til viðbótar þessari gæðatryggingu fylgir honum sjö ára ábyrgð til að þú getir notið lífsins, án þess að hafa áhyggjur af bílnum. Auk þess er afkastamikil LiPo-rafhlaðan með átta ára eða 160.000 km ábyrgð, hvort sem kemur fyrr. Aktu um áhyggjulaus með eina bestu ábyrgð sem fyrirfinnst í bílaiðnaðinum – sem staðalbúnað.
