Nýr i30 N Line.

Sportlegur N Line-útlitspakki, sérsniðin hönnun og einstakir aksturseiginleikar hefja nýjan i30 N Line upp á annað svið.

Skoðun

Áhrifamikill frá öllum hliðum.

Hlustaðu á kynningu markaðssérfræðingsins Richard Haleš á nýjum i30 N Line.

Ytra byrði

Nýtt og djarft ytra byrði.

Uppfærð i30 N Line-hönnun með breiðara grilli að framan og nýjum afturstuðara skapar enn djarfara og kraftmeira útlit . Hönnun neðra miðgrillsins sækir innblástur í þotuhönnun og myndar svæði framstuðarans. Hliðaropin skarta fljótandi vængjum sem draga úr loftmótstöðu. Nýja afturstuðarahönnunin undirstrikar kraftmikil einkenni N Line.

Nýr Hyundai i30 N Line á ferð séður að framan frá vinstri.

Djarfur framhluti.

Neðra miðgrillið á i30 N Line er orðið voldugra og er miðpunktur stuðarasvæðisins. Ný hönnun aðalljósa undirstrikar kröftuga stöðu bílsins.

Nýr I30 Hatchback N Line ekur í átt að brú.

Kröftugur afturstuðari.

Breiðir dreifararnir eru sportlegir og þokuljósin hafa fengið nýja staðsetningu sem láir bílnum yfirbragð lægri þyngdarmiðju.

Innanrými

Reiðubúinn fyrir afkastamikinn akstur.

Um leið og þú sest inn í ökumannsrými nýs i30 N Line langar þig að grípa í sportlegt stýrið og stíga á málmfótstigin.

Mynd af innanrými N Line sem sýnir mælaborðið með 7 tommu skjánum og leðurstýrinu. 

Leðurklætt N Line-stýri.

N Line-stýrið sameinar þægindi og stjórn og glæsilegt útlit með götuðu leðri.

Mynd af leðurklæddum sportsætum í N Line með rauðum saum.

N Line-sportsæti.

Þú ert á heimavelli í kraftmiklum og þægilegum N Line-sportsætunum sem eru með rafdrifnum lendastuðningi og útdraganlegum sætispúðum*. 

Kynntu þér nýjan Hyundai i30 betur.

Smelltu á vinstri eða hægri örina til að fletta á fyrri eða næstu skyggnu.
  1. 1
  2. 2
  3. 3