N Line.
Sniðinn fyrir sportlegu hliðina á þér.
Nýr i30 N Line.
Sportlegur N Line-útlitspakki, sérsniðin hönnun og einstakir aksturseiginleikar hefja nýjan i30 N Line upp á annað svið.
Skoðun
Áhrifamikill frá öllum hliðum.
Hlustaðu á kynningu markaðssérfræðingsins Richard Haleš á nýjum i30 N Line.
Ytra byrði
Nýtt og djarft ytra byrði.
Uppfærð i30 N Line-hönnun með breiðara grilli að framan og nýjum afturstuðara skapar enn djarfara og kraftmeira útlit . Hönnun neðra miðgrillsins sækir innblástur í þotuhönnun og myndar svæði framstuðarans. Hliðaropin skarta fljótandi vængjum sem draga úr loftmótstöðu. Nýja afturstuðarahönnunin undirstrikar kraftmikil einkenni N Line.
Innanrými
Reiðubúinn fyrir afkastamikinn akstur.
Um leið og þú sest inn í ökumannsrými nýs i30 N Line langar þig að grípa í sportlegt stýrið og stíga á málmfótstigin.
Kynntu þér nýjan Hyundai i30 betur.