Sagan
Frá fyrstu skissu til fullunninnar vöru.
Fyrsta stig ferlisins snýst um hönnunina. Á þessu stigi felst áskorunin í því að velja leiðandi strauma sem hrífa ekki aðeins í dag heldur um ókomna tíð. Hyundai fylgist vel með tískustraumum og neyslumynstri á hverjum stað víða um heim, í því skyni að skapa frumlegar myndir og hugmyndir.
„Nýr i30 hefur mjög alþjóðlega skírskotun, þökk sé úrvali ólíkra útfærslna á yfirbyggingum, aflrásum, öryggiskerfum og tengimöguleikum.“
- Richard Haleš markaðssérfræðingur -