Öryggi. Tengimöguleikar. Sparneytni. Til í tuskið.
Nýr i30 tikkar í öll box: Djörf ný hönnun, fyrsta flokks öryggisbúnaður, hnökralaus tenging og útfærslur með sparneytin 48 V samhliða hybrid-kerfi. Undirbúðu þig.
Þú ert með hjartað á réttum stað – við búum yfir tækninni.
Öll viljum við það besta fyrir ástvini okkar og öryggi þeirra og umönnun er okkur kappsmál. Það var sami eldmóður sem knúði áfram þróun nýs i30: bíls sem gætir allra farþeganna. Þökk sé nýjustu snjalltækni. Hún státar af fyrsta flokks öryggisbúnaði sem gætir þín, framúrskarandi tengimöguleikum og einstaklega skilvirkum aflrásum sem koma þér lengra.
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
7 ára ábyrgð.
Eins og allir aðrir Hyundai-bílar er nýr i30 smíðaður samkvæmt ströngustu gæðastöðlum. Til viðbótar þessari gæðatryggingu fylgir honum sjö ára ábyrgð til að þú getir notið lífsins, án þess að hafa áhyggjur af bílnum. Aktu um áhyggjulaus með eina bestu ábyrgð sem fyrirfinnst í bílaiðnaðinum – sem staðalbúnað.
