Öryggi. Tengimöguleikar. Sparneytni. Til í tuskið.

Nýr i30 tikkar í öll box: Djörf ný hönnun, fyrsta flokks öryggisbúnaður, hnökralaus tenging og útfærslur með sparneytin 48 V samhliða hybrid-kerfi. Undirbúðu þig.

Þú ert með hjartað á réttum stað – við búum yfir tækninni.

Öll viljum við það besta fyrir ástvini okkar og öryggi þeirra og umönnun er okkur kappsmál. Það var sami eldmóður sem knúði áfram þróun nýs i30: bíls sem gætir allra farþeganna. Þökk sé nýjustu snjalltækni. Hún státar af fyrsta flokks öryggisbúnaði sem gætir þín, framúrskarandi tengimöguleikum og einstaklega skilvirkum aflrásum sem koma þér lengra.

Smella á vinstri eða hægri örina til að fletta á fyrri eða næstu skyggnu.
  1. Mynd af framhluta Hyundai i30 sem sýnir djarfa hönnunina.

    Djarfari hönnun.

    Nýr i30 skartar flottu útliti og kemur ökumanninum á áfangastað. Leyfðu persónuleikanum að njóta sín með vali um þrjá mismunandi liti.

  2. Mynd af GDI-vél í Hyundai með forþjöppu.

    Aukið úrval aflrása.

    Þar á meðal bensín- og dísilvélar með 48 V samhliða hybrid-kerfi og snjallri beinskiptingu (iMT) sem býður upp á enn meiri sparneytni.

  3. 10,25 tommu AVN-snertiskjár í nýjum Hyundai i30.

    Auðveldari tengimöguleikar.

    10,25 "snertiskjár speglar snjallsímann þinn (með Android Auto™ og Apple CarPlay™) og tengir þinn i30 við Bluelink® Connected Car Services með ferðaupplýsingum í rauntíma.

    Smelltu á vinstri eða hægri örina til að fletta á fyrri eða næstu skyggnu.
    1. Kona heldur á snjallsíma, Hyundai i30 í bakgrunni.

      Skilvirk frammistaða.

      Njóttu fyrsta flokks öryggis, skilvirkra aflrása og hugvitsamlegrar hagkvæmni í boði snjalltækninnar okkar.

    2. Loftunarop á i30 og 10,25" AVN-snertiskjár

      Tengimöguleikar.

      Með Bluelink® geturðu stjórnað bílnum með símanum þínum eða röddinni. Hyundai LIVE Services býður upp á upplýsingar um umferð, stæði og fleira í rauntíma.

    3. skýringarmynd sem sýnir Hyundai-skynjara fyrir hreyfingu bíls á undan

      Öryggi.

      Ferns konar nýjum búnaði hefur verið bætt við akstursöryggistæknipakkann til að veita þér og farþegum þínum enn meira öryggi og hugarró.

      Nýr Hyundai i30 N Line, sjónarhorn vinstri hlið að framan.

      i30 N Line.

      Aðdáendur kraftmikils N Line-útlits eru spenntir fyrir hönnunaruppfærslum á nýjum i30 Hatchback N Line.

      7 ára ábyrgð.

      Eins og allir aðrir Hyundai-bílar er nýr i30 smíðaður samkvæmt ströngustu gæðastöðlum. Til viðbótar þessari gæðatryggingu fylgir honum sjö ára ábyrgð til að þú getir notið lífsins, án þess að hafa áhyggjur af bílnum. Aktu um áhyggjulaus með eina bestu ábyrgð sem fyrirfinnst í bílaiðnaðinum – sem staðalbúnað.

      Kona í rauðri peysu hallar sér yfir hurðina á nýjum Hyundai i30.
      7 ára ábyrgð.
      Merki með 6d-myndriti Hyundai.

      Vélartækni framtíðarinnar.

      Allar nýskráðar Hyundai i30-gerðir með bensínvélar í Evrópu uppfylla Euro 6d-losunarstaðla. Dísilvélar fylgja svo í kjölfarið á þessu ári.

      Smella á vinstri eða hægri örina til að fletta á fyrri eða næstu skyggnu.
      1. 1
      2. 2
      3. 3