Nýbreytni í öryggisbúnaði.
Við skuldbindum okkur til að gera framtíðina enn öruggari.
Við fjárfestum gríðarlega í rannsóknum og prófunum til að geta gert allar okkar bílgerðir enn öruggari.
Við gerum aksturinn öruggari – á hverjum degi.
Hyundai er leiðandi í öryggismálum með nýstárlegum akstursaðstoðarkerfum sínum og víðtækum öryggisbúnaði í hverjum einasta bíl. Rannsóknarstarfsfólk okkar er sífellt með augun opin fyrir nýjum leiðum til að auka öryggi við akstur. Þetta eru nokkur dæmi um nýjar lausnir frá þeim.