Áreiðanleiki

Hyundai er umhugað um að meta stöðugt síbreytilegar þarfir viðskiptavina sinna. Þess vegna munu starfsmenn Hyundai hlusta af kostgæfni á hvað viðskiptavinirnir hafa fram að færa og þannig stuðla að ánægju þeirra.

Með því að bjóða 5 ára ábyrgðar ásamt gæðaskoðun og vegaaðstoð án endurgjalds er viðskiptavinum Hyundai gefin kostur á að njóta þess að tilheyra hópi bíleigenda sem fær fyrsta flokks þjónustu við allar aðstæður yfir allan ábyrgðatíma bílsins og þannig á upplifunin að koma þægilega á óvart í hvert skipti sem viðskiptavinur kemur með bílinn til eftirlits.