Hyundai i30 Station Staðalbúnaður

Staðalbúnaður GL
ABS hemlakerfi með ESC
7 öryggisloftpúðar 
Stöðugleikakerfi og brekku bremsa
ISOFIX bílstólafestingar
Samlitir stuðarar
Hólf fyrir gleraugu
Útvarp með 5" snertiskjá.
AUX og USB tengi
Handfrjáls símabúnaður
Aðgerðarstýri
Armpúði á milli sæta með geymsluhólfi
Niðurfellanleg aftursæti 40/60
Hæðarstillanlegt  bílstjórasæti
Hraðastillir (Cruise control)
Akreinavari
Fjarstýrðar samlæsingar
Gúmmímottur
 
Aukalega í Classic
Loftkæling A/C
Samlitir hurðahúnar
Led stefnuljós á hliðarspeglum
Topp bogar
Einangrun í vélarhlíf
Útdraganleg gardína yfir farangursrými
Hiti í framsætum
Stillanlegur mjóbaksstuðningur í bílstjórasæti
Rafdrifnar rúður að framan og aftan
Bakkskynjarar
3 arma leðurklætt og upphitað stýri
Leðurklæddur gírhnúður
 
Aukalega í Comfort
LED dagljós
LED stöðuljós
16" álfelgur
4,2"LCD skjár í mælaborði
8" upplýsingaskjár með íslensku
 leiðsögukerfi
Bakkmyndavél
Þráðlaus farsímahleðsla
Armpúði á milli sæta / Stillanlegur
Armpúði í aftursætum m. glasahaldara
Skíðaopnun á aftursætum
Hæðarstillanleg ökumannssæti
Álpedalar
Rafdrifnir aðfellanlegir speglar +
upphitaðir
Litað gler
 
Aukalega í Style
Rafdrifin handbremsa
Fjarlægðarskynjarar að framan.
Litað gler 
B grill, (svart + króm klæðning)
Blind horns viðvörun (BSD)
AEB (Árekstrarvörn)
Leður á slitflötum á sætum
Gagnvirkur Hraðstillir (Smart cruise control)
 
Aukalega í Premium
Panorama glerþak
Lykillaust aðgengi
Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu A/C
Króm hurðahúnar
Rafdrifin sæti með minni fyrir 
bílstjórasæti
Regnskynjara
17" álfelgur
Michelin dekk
Kæling í framsætum
Leðuráklæði
LED aðaljós