Tækniupplýsingar

Vél
 2,4 bensín2,2 dísil
Rúmtak2359 cc2199 cc
Fjöldi strokka44
Borvídd x slaglengd mm88x9785,4x96
Hámarksafl kW (hestöfl DIN)/ snúningar á mín129(176)/6000145(197)/3800
Tog Nm/snúningar227/3750421/1800-2500
Þjöppunarhlutfall10,5:116:1
DrifbúnaðurFjórhjóladrifFjórhjóladrif
Ýtarupplýsingar
 2,4 bensín2,2 dísil
Hámarkshraði km/klst190190
Eldsneytisnotkun og CO2 útblástur
 2,4 bensín2,2 dísil
Blandaður akstur l/100 km*8,9 bsk / 8,9 sjsk5,7 bsk / 6,7 sjsk
Innanbæjar l/100*11,5 bsk / 12,3 sjsk7,3 bsk / 8,8 sjsk
Utanbæjar l/100*7,2 bsk / 6,9 sjsk4,7 bsk / 5,4 sjsk
CO2 útblástur gr/km210174 bsk / 192 sjsk
EldsneytisgerðBensínDísil
Undirvagn
Felgustærð17" álfelgur - 18" álfelgur í Premium æutgáfu
Dekkjastærð235/65R17 - 235/65 R18
Hemlar
HemlakerfiABS-hemlar með tvöfalt vökvakerfi, hjálparátaki og EBD bremsujöfnun
Hemlar framanLoftkældir diskar
Hemlar aftanDiskar
Þyngdir
 2,4 bensín2,2 dísil
Eiginþyngd kg16891807
Heildarþyngd kg25102510
Hámarksþyngd tengivagns með hemlum2000 kg sjsk / 2500 bsk.2000 kg sjsk / 2500 bsk.
Hámarksþyngd tengivagns án hemla750 kg750 kg
Helstu mál og stærðir
Lengd mm4690
Breidd mm1880
Hæð mm1690
Hjólhaf mm2700
Sporvídd framan mm1633
Sporvídd aftan mm1644
Minnsta veghæð mm185
Minnsti beygjuradíus m5,45
Farangursrými585 / 1680-1718 lítrar
Öryggi
Fjöldi loftpúða8
Árekstrarprófun EURO NCAP5 stjörnur

Tæknilýsing á einungis við Hyundai Santa Fe nýja módelið 2012.

*Ekki er hægt að ábyrgjast ofangreindar eyðslutölur heldur ber að líta á þær sem viðmið. Eyðsla bíla fer eftir aksturslagi, hitastigi, ástandi vega og ýmsum öðrum þáttum.