Hyundai Santa Fe Staðalbúnaður

Staðalbúnaður Classic
ABS og EBD hemlajöfnun
TCS spólvörn
Auto Start/stop kerfi
HAC brekkubremsa
Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum
ISOFIX bílstólafestingar
Tölvustýrð loftkæling A/C
Leðurklætt stýri og gírhnúður
Hraðastillir (Cruise Control)
Aurhlífar
Kastarar í stuðara
USB og AUX tengi.
Aksturstölva
17" álfelgur
Rafstýrðir upphitaðir speglar
50/50 driflæsing
Samlitir hurðarhúnar
Handfrjáls símbúnaður (Bluetooth)
Hiti í framsætum
Led afturljós
Led dagljósabúnaður í framstuðara
 
Aukalega í Comfort
Litað gler
Rafdrifið ökumannssæti
Regnskynjari
Þakbogar
Rafdrifin handbremsa
Állitað grill
Hornljós
Led afturljós
Nálgunarskynjarar að framan og aftan
Bakkmyndavél
Hiti í stýri
Hiti í framsætum
Hiti í aftursætum
Mjóbakstuðningur
8” upplýsingaskjár með leiðsögukerfi
Loftnetsuggi á þaki
Infinity hljóðkerfi
 
Aukalega í Style
18” álfelgur
Leðuráklæði
LCD mælaborð
Regnskynjari
ECM og áttaviti
HID Xenon framljós
Háþrýstiþvottur á framljósum 
 
Aukalega í Premium
Panorama sólþak
19" álfelgur
Lyklalaust aðgengi
Rafdrifið farþegasæti
Rafdrifin opnun á skotti
Gardínur í afturgluggum
Loftkæld sæti
Leggur sjálfur í stæði
Blindhornsviðvörun
Minni í bílstjórasæti
220 volta raftengi í farangursrými
360°myndavél
Akreinavari
 
Verð og búnaður getur breyst án fyrirvara.