Nýr Hyundai Tucson staðalbúnaður

Staðalbúnaður Classic
16" felgur
6 loftpúðar
ABS bremsukerfi
ESS, ESC öryggiskerfi
Árekstrarvörn í húddi (Active Hood)
Sportstilling (eingöngu í sjálfskiptum)
4x4 læsing á miðdrifi
Samlitt grill
Samlitir speglar rafstýrðir með hita
Samlitir hurðahúnar
Rafmagn Í rúðum
Armpúði á milli sæta á sleða
Dag/nótt stilling á innispegli
Gardína í skotti
Tauáklæði á sætum
40/60 fellanleg aftursæti
LED dag- og parkljós
3,5" LCD mælaborð
USB+AUX tengi.
Útvarp með 3,8" skjá LCD og RDS
Handfrjáls búnaður (Bluetooth)
Loftkæling
Hraðastillir (Cruise Control)
Aðgerðastýri
Fjarlægðarskynjarar að aftan
Leðurstýri
Langbogar á þaki
Varadekk í fullri stærð
Aurhlífar aftan og framan
Hiti í stýri og framsætum
 
Aukalega í Comfort
17” álfelgur
Kæling í hanskahólfi
Ljós í sólskyggni
Farangursnet í skotti
Mjóbaksst. á bílstjórasæti / Rafdrifið
Þokuljós að framan
LED afturljós
Tölvustýrð loftkæling
Loftblástur fyrir aftursæti
Hiti undir þurrkum á framrúðu
Spegilvörn í baksýnisspegli
Regnskynjari
Litað gler
Þvottur á framljósum
Stefnuljós í hliðarspeglum
Leiðsögukerfi, 8"skjár og bakkmyndavél
Loftnetsuggi á þaki
 
Aukalega í Style
Leðuráklæði
Rafdrifin handbremsa (EPB)
Krómað grill
Punkt lesljós
LED framljós
Áttaviti í spegli
Hiti í aftursætum
4,2" LCD skjár í mælaborði
Fjarlægðarskynjarar framan og aftan
Gagnvirkur akreinavari
Sjálfstæð neyðarhemlun (AEB)
Rafdrifin hæðarstillanleg framsæti
Blindshorns viðvörun (BDS kerfi)
Tvöfaldir púststútar
 
Aukalega í Premium
19" álfelgur
Rafdrifin opnun á skotti
Lykillaust aðgengi
Krómaðir hurðarhúnar
Ljós í framhurðum
Leggur sjálfur í stæði
Loftkæling í framsætum (SPAS kerfi)
Panorama sólþak
 
ATH: Verð og búnaður getur breyst án fyrirvara.