ÁNÆGJULEG NÝJUNG - VIÐSKIPTAVINUM OKKAR AÐ KOSTNAÐARLAUSU

Léttskoðunin er þér að kostnaðarlausu og með því að koma reglulega í Léttskoðun sparar þú tíma og viðheldur verðgildi bílsins þíns. Léttskoðun er fyrirbyggjandi aðgerð sem gefur þér kost á að taka yfirvegaðar ákvarðanir um nauðsynlegt viðhald og leita hagkvæmra leiða.

Nú er mikilvægara en oft áður að hugsa vel um bílinn og lágmarka líkur á óvæntum og oft kostnaðarsömum útgjöldum.Með þessari ánægjulegu nýjung gefst viðskiptavinum kostur á að ráðfæra sig við okkar færustu sérfræðinga meðan þeir framkvæma skoðun á bílnum í nýrri og glæsilegri aðstöðu hjá okkur. Léttskoðun er hluti af nýjum þjónustuáherslum BL sem viðskiptavinir okkar geta nýtt sér.

LÉTTSKOÐUN ER:

•Eigendum að kostnaðarlausu
•Ítarleg skoðun allra öryggisþátta
•Athugun á helstu slitflötum
•Haldgóðar ráðleggingar umhvernig draga má úr rekstrarkostnaði
•Fljótleg og hagkvæm leið til aðkanna hvort allt er í lagi

Tímapöntun í síma 575-1200.