Hyundai i30 Station

3.290.000 kr.

i30 Station

Við kynnum til sögunnar nýja kynslóð af Hyundai i30 Station. Byggður með gæði og endingu í huga og til að mæta þeim væntingum sem bíleigendur gera til nýrra bíla. Mikið er lagt upp úr útlitshönnun með sterkar og áberandi hliðarlínur, glæsilegur framsvipur gerir hann einstakann.

Öll smáatriði eru hönnuð með endingu í huga. Það hefst með einu sterkasta stáli í undirvagni sem um getur. Þannig er öll yfirbygging hönnuð með öryggi í huga án þess að bæta miklum heildarþunga í bílinn. Að auki er lögð mikil áhersla að bíllinn sé einstaklega sparneytinn.

Síðast en ekki síst er það rými sem einkennir þenna smekklega bíl frá Hyundai.
Komdu strax í dag og reynsluaktu Hyundai i30 Station.