Hyundai i10

1.790.000 kr.

 

Komdu og prófaðu nýjan Hyundai i10 og þú munt komast að raun um að hann er meira en venjulegur smábíll. Nægt rými fyrir alla, mjúk og þægileg fjöðrun, hljóðlát vél og hurðinar þéttar og skemmtilegar. Blaðamenn sem prófuðu nýjan Hyundai i10 voru á einu máli um að þar sé á ferðinni smábíll í fullum gæðum.

i10 er Bíll ársins
Carbuyer.co.uk - samtök breskra blaðamanna sem sérhæfa sig í umsögnum um nýja bíla gáfu nýjum Hyundai i10 fullt hús stiga og hæstu einkunn og þar með titilinn Bíll ársins. -Smella hér-

Besti borgarbíllinn
Fyrir skemmstu völdu blaðamenn WHATCAR? nýja i10 besta borgarbílinn.  
Útnefninguna fékk hann ekki síst fyrir aukið rými, þægindi í akstri og áberandi gæðafrágang.